Hugur er fimm vetra gamall geldingur, báðir foreldrar hans eru FIZO-elite prófaðir og hann hefur verið í þjálfun í tæpa fimm mánuði.
F: Kvistur frá Skagaströnd (8,58) - M: Trú frá Ytra-Dalsgerði (8,08)
Vorrós er fjögurra vetra gömul hryssa og byrjaði sína fyrstu þjálfun í september (F: Bjarni frá Eyði-Sandvík, M: Dagrenning frá Enni).